Oculus Rift fyrir fyrirtæki

Oculus Rift er ólíkt nokkru sem þú hefur áður upplifað. Stjórntæki og tækni fyrir rýmiskvörðun (roomscale), sem er leiðandi í iðnaðinum, færa líkamann og hendurnar inn í sýndarveruleika þannig að þú getur unnið með, fundið upp, skapað og lært með því besta sem völ er á í sýndarveruleika fyrir tölvu.

Setja í körfu

Gáðu betur.

Myndgæðin, undravert birtuskilahlutfall og upplausn AMOLED skjás veita þér frábæra áhorfsupplifun. Skynjarar rekja heyrnartólin hvort sem þú ert sitjandi eða standandi þannig að þú getur vikið þér undan, snúið þér við og hreyft þig innan sýndarumhverfisins.

Fáðu verklega þjálfun með VR.

Oculus Touch stjórntækin grípa athyglina strax og gera þér kleift að sjá og nota hendurnar eðlilega án mikillar tafar og með nákvæmni. Nærvera handar gerir það að verkum að ekki aðeins er auðveldara að stjórna VR heldur er auðveldara að læra, og þar með eykst framleiðni og áhrif.

Uppsetning gerð auðveld.

Oculus Rift fyrir fyrirtæki passar fullkomlega inn í vinnu umhverfið þitt vegna þess hversu auðvelt það er í uppsetningu og hönnun. Upplifðu kostina við rýmiskvarðaða (room-scale) gagnverkun án þess að þurfa dýrar, endanlegar uppsetningar.

Oculus Rift pakkinn fyrir fyrirtæki

Oculus Rift pakkinn fyrir fyrirtæki færir þér allt sem þú þarft til þess að geta sett Oculus af stað í fyrirtækinu þínu.

$ 900*

 • Oculus Rift heyrnartól
 • 3 x Rift andlitsviðmót
 • 2 x snúrur fyrir heyrnartól
 • Þjónusta við valda viðskiptavini
 • Touch stjórntæki
 • 3 x skynjarar
 • Oculus Rift heyrnartól
 • 3 x Rift andlitsviðmót
 • 2 x snúrur fyrir heyrnartól
 • Þjónusta við valda viðskiptavini
 • Touch stjórntæki
 • 3 x skynjarar

*Verð sýnt í Bandaríkjadölum og án skatta og tolla, kreditkortagjalda (þegar það á við) + sendingarkostnaðar og mun verða innheimt í USD, GBP eða EUR. Vinsamlegast athugaðu að það tekur 5 – 7 virka daga fyrir vöruna að berast til þín. Forpantaðir hlutir taka lengri tíma og munu verða sendir um leið og birgðir leyfa.

Við sendum eins og er til Bandaríkjanna, Kanada, Austurríkis, Belgíu, Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Íslands, Ítalíu, Hollands, Noregs, Póllands, Spánar, Svíþjóðar, Sviss, Ástralía, Japan, Nýja Sjáland, Taívan og Englands.

Hágæða VR innan seilingar.

Tæknileg tímamótaskref frá Oculus gera það kleift að færa það besta úr VR yfir í fleiri tölvur með minna miðverk og GPU. Með því að vinna með fremstu framleiðendunum hefur Oculus einnig gert það kleift að lækka verðið á bestu tölvunum og þar með er það orðið viðráðanlegra í verði en nokkurn tímann áður að komast inn í VR.

Kerfiskröfur
Mælt með Að minnsta kosti
Skjákort NVIDIA GTX 1060 / AMD Radeon RX480 eða stærra NVIDIA GTX 1050Ti / AMD Radeon RX470 eða stærra
Annað skjákort NVIDIA GTX 970 / AMD Radeon R9 290 eða stærra NVIDIA GTX 960 4GB / AMD  Radeon R9 290 eða stærra
CPU Intel i5-4590 equivalent eða stærra Intel i3-6100/AMD FX4350 eða stærra
Minni 8GB+ RAM
Vídeó úttak Samhæft HDMI 1.3 vídeó úttak
USB tengi 1 x USB 3.0 tengi plús 3 x USB 2.0 tengi
OS Windows 7 SP1 64 bit eða nýrra Windows 8.1 eða nýrra

Viss upplifun í Rift krefst tölvukerfis sem fer fram úr lágmarki Oculus eða tæknilýsingu sem mælt er með. Vinsamlegast notaðu tæknilýsinguna sem mælt er með fyrir þá upplifun af Rift sem þú ætlar að nota.

Tæknilýsing
Skjákort
NVIDIA GTX 1060/AMD Radeon RX 480 eða stærra
Annað skjákort
NVIDIA GTX 970/AMD Radeon R9 290 eða stærra
CPU
Mælt með: Intel i5-4590 equivalent eða stærra
minnsta kosti: Intel i3-6100/AMD FX4350 eða stærra
Minni
8GB+ RAM
Vídeó úttak
Samshæft HDMI 1.3 vídeó úttak
USB tengi
1 x USB 3.0 tengi plús 3 x USB 2.0 tengi
OS
Að minnsta kosti: Windows 8.1 eða nýrra
Mælt með: Windows 7 SP1 64bit eða nýrra

Viss upplifun í Rift krefst tölvukerfis sem fer fram úr lágmarki Oculus eða tæknilýsingu sem mælt er með. Vinsamlegast notaðu tæknilýsinguna sem mælt er með fyrir þá upplifun af Rift sem þú ætlar að nota.