Reglur um vafrakökur

Flest vefsvæði sem þú heimsækir munu nota vafrakökur til þess að gera þína upplifun sem notanda betri með því að gera mögulegt að vefsvæðið ‘muni’ eftir þér, annaðhvort á meðan þú ert í heimsókn (með því að nota ‘lotu vafraköku’) eða fyrir endurteknar heimsóknir (með því að nota ‘varanlegar vafrakökur’). Vafrakökur hafa mörg mismunandi hlutverk, eins og láta þig vafra milli síðna á hagkvæman hátt, geyma stillingar þínar, og almennt bæta upplifun þína af vefsvæðinu. Vafrakökur gera samverkunina milli þín og vefsvæðisins hraðari og auðveldari. Ef vefsvæði notar ekki vafrakökur, þá mun það halda að þú sért nýr gestur í hvert sinn sem þú ferð yfir á nýja síðu á vefsvæðinu – til dæmis, þegar þú skráir innskráningarupplýsingar þínar og ferð yfir á aðra síðu þá mun það ekki þekkja þig og getur ekki haldið þér skráðum inn.

Hvernig notum við vafrakökur?

Vafrakökur gera okkur kleift að auðkenna tæki þitt, eða þig þegar þú hefur skráð þig inn. Við notum vafrakökur sem eru eingöngu nauðsynlegar til að gera þér mögulegt að ferðast um svæðið eða til að bjóða upp á ákveðna grunn eiginleika. Við notum vafrakökur til að bæta virkni vefsíðunnar. Við notum líka vafrakökur til að hjálpa okkur við að bæta afkastagetu vefsvæðisins til að geta veitt þér betri upplifun sem notandi. Ef hakað er við ‘vera áfram innskráður’ reitinn þá er vafrakaka notuð til að halda þér innskráðum. Ef þú hakar ekki við reitinn, þá er sú vafrakaka ekki notuð.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?

Vafrakökur vafrans: Ef þú vilt ekki fá vafrakökur, þá getur þú breytt vafranum þínum þannig að hann tilkynni þér þegar vafrakökur eru sendar til hans eða þú getur hafnað vafrakökum alfarið. Þú getur líka eytt vafrakökum sem hafa verið sendar. Ef þú vilt takmarka eða stöðva vafrakökur vafrans sem er á tækinu þínu þá getur þú gert það í gegnum þínar vafrastillingar, hjálparaðgerðin í vafranum þínum ætti að segja þér hvernig. Á hinn bóginn, gætir þú viljað heimsækja www.aboutcookies.org, sem inniheldur ítarlegar upplýsingar um hvernig á að gera þetta í hinum ýmsu skjáborðs vöfrum.

IP vistföng og vafrakökur

Við gætum safnað upplýsingum um tölvuna þína, þar með talið IP vistfangið þar sem það er tiltækt, stýrikerfi og gerð vafra, fyrir kerfisstjórnun og til að veita auglýsendum okkar heildarupplýsingar. Þetta eru tölfræðileg gögn um aðgerðir og mynstur, og auðkennir ekki nokkurn einstakling.

Af sömu ástæðu, þá gætum við öðlast vitneskju um almenna netnoktun þína með því að nota vafrakökuskrá sem er geymd á harða drifi tölvunnar þinnar. Vafrakökur innihalda upplýsingar sem eru fluttar á harða drif tölvunnar þinnar. Þær hjálpa okkur að bæta vefsvæðið okkar og veita betri og persónulegri þjónustu.

Þær gera okkur kleift:

  • að áætla fjölda notenda og notkunarmynstur
  • að geyma upplýsingar um stillingar þínar, og þannig sníða vefsvæðið okkar eftir þínum eigin áhugamálum
  • að gera leitir hraðvirkari
  • að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsvæðið okkar.

 

Þú getur neitað því að fá vafrakökur með því að virkja þær stillingar í vafranum þínum sem leyfa þér að afþakka vafrakökur. Hinsvegar, ef þú velur þessa stillingu þá getur verið að þú komist ekki inn á ákveðna hluta vefsvæðis okkar. Ef þú hefur ekki aðlagað vafrastillingar þínar þannig að vafrakökum sé hafnað, þá mun kerfið okkar stofna vafrakökur þegar þú skráir þig inn á vefsvæðið okkar.