Oculus Go fyrir fyrirtæki

Oculus Go er auðveldasta leiðin til þess að komast inn í sýndarveruleika. Frístandandi VR heyrnartól með öllu gert úr efnum sem anda, stillanlegum ólum og bestu linsunum okkar til þessa. Núna getur hver sem er sökkt sér inn í athyglisgrípandi sögur, áfangastaði sem ekki er hægt að ímynda sér og svo margt fleira.

bæta við í körfu

Aðgengilegri. Viðráðanlegra verð.

Oculus Go gerir VR kleift að starfa án þess að þurfa að hafa dýran tölvu vélbúnað þegar þrívíddarhljóðsreklar sem eru innbyggðir í heyrnartól tækisins gefa frá sér dramatískt hljóð án þarfarinnar fyrir heyrnartól. Það að fá viðskiptavini til þess að fara í VR hefur aldrei tekið styttri tíma né verið auðveldara.

Trúðu þínum eigin augum.

Fáðu líf í tegundina þína með athyglisgrípandi upplifun sem þér er færð í miklum smáatriðum, lifandi litum og stóru svæði sem þú getur horft á. Hraðskiptandi LCD skjárinn, kristaltær myndin og fínstillt þrívíddargrafík vinna saman að því að bjóða bestu myndskerpuna í frístandandi VR.

Gott við vinnu og þægilegt.

Þráðlaus frístandandi tækni gerir það auðveldara en nokkru sinni fyrr að hreyfa sig um í VR. Þróuð, hágæða efni og sprautufroðumót valda því að heyrnartólin eru alltaf létt þó svo þau séu notuð lengi, á meðan mjúkar, stillanlegar ólar halda þeim mjúklega – og örugglega- á sínum stað.

Næmt stjórntæki.

Skynjarar inn í stjórntækinu þýða hreyfingar inn í VR og gera það auðvelt og eðlilegt að skoða sig um og eiga gagnkvæmar upplifanir. Það að minnka lærdómskúrfuna tryggir að tími viðskiptavina þinna í VR sé bæði árangursríkur og eftirminnilegur.

Taktu stjórn á hverju ævintýri.

Farðu til fjarlægra heima eða finndu uppáhalds sýningu þína, allt með einni stýringu sem auðvelt er að nota. Hvort sem þú ert að teikna meistaraverk eða geislabyssuna þína þá munu skynjarar innan í stýringunni túlka hreyfingar þínar yfir í sýndarveruleika.

Oculus Go pakkinn fyrir fyrirtæki

Oculus Go pakkinn fyrir fyrirtæki færir þér allt sem þú þarft til þess að geta sett Oculus af stað í þínu fyrirtæki.

$ 299*

  • Oculus Go 64GB heyrnartól
  • Stýring
  • 2 x andlitsviðmót
  • Vegghleðslutæki með klóm fyrir tæki um allan heim
 
  • Oculus Go 64GB heyrnartól
  • Vegghleðslutæki með klóm fyrir tæki um allan heim
  • 2 x andlitsviðmót

*Verð er sýnt í Bandaríkjadölum og er án skatta og tolla, kreditkortagjalda (þar sem það á við) + sendingarkostnaðar og verður innheimt í USD, GBP eða EUR. Vinsamlegast athugaðu að það tekur 5 – 7 virka daga fyrir vöruna að berast til þín. Forpantaðir hlutir taka lengri tíma og munu verða sendir þegar birgðir verða nægar.

Við sendum eins og er til Bandaríkjanna, Kanada, Austurríkis, Belgíu, Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Íslands, Ítalíu, Hollands, Noregs, Póllands, Spánar, Svíþjóðar, Sviss og Englands.